top of page

Smáatriði sem eru næs í fæðingu

Writer's picture: Soffía BæringsdóttirSoffía Bæringsdóttir

Það er ekki alltaf auðvelt að vera sá sem stendur á hliðarlínunni, vill vera til staðar, gera gagn en vera frekar hjálparvana á sama tíma. Hér eru fimm hugmyndir sem geta gert fæðinguna aðeins betri.


Vertu með puttann á púlsinum með hvað er að gerast, spurðu spurninga, fylgstu með og spjallaðu ef það er stemning fyrir því. Ekki missa niður peppið þegar það á við.


Dimmt herbergi og engin klukka í augnsýn getur gefið mikla hugarró.


Hafðu góða tónlist tilbúna, eitthvað sem þið eruð vön að hlusta á og svo líka eitthvað sem er hlutlaust og gott að hafa í bakgrunninum.


Varasalvi er oft þarfaþing


Bjóddu fram hönd til að halda í, það getur verið gott að hafa smá snertingu og finna öryggi af því að manneskja standi nálægt manni.




180 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


Hönd í hönd

ST.JO Lífsgæðasetri

Hafnarfjörður

soffia@hondihond.is/

soffia.ellertsdottir@hondihond.is

s. 8624804

Mánudagar 9-17

Miðvikudagar 9-17

Fimmtudagar 16-18

Föstudagar 9-17

  • Instagram
  • Black Facebook Icon

Takk fyrir að hafa samband

@ Hönd í hönd ráðgjöf ehf

bottom of page