top of page

Fæðingarfræðsla

Fæðingarundirbúningur í heimahúsi eða fjarviðtali. Bókaðu hjá Soffíu eða Guðrúnu.

  • 1 h
  • 19.000 íslenskar krónur
  • Suðurgata 41, Hafnarfirði

Service Description

Fáðu fæðingarfræðsluna heim til þín, á tíma sem hentar ykkur. Farið er yfir fæðingarferlið stig af stigi, hlutverk hormóna, helstu fæðingarstaði og leiðir til að takast á við fæðinguna. Ef þú/þið viljið leggja áherslu á eitthvað sérstakt verðum við við þeim óskum. Fæðingarundirbúningur heim í stofu er persónulegur, faglegur og gagnlegur.


Cancellation Policy

Vinsamlegast afbókið með 24 klst fyrirvara. Forfallagjald kr. 5000.- er innheimt ef afboðað er innan 16 klst/skrópað og rukkun send í heimabanka.


Contact Details

  • Suðurgata 41, Hafnarfjörður, Iceland


bottom of page