top of page

Parameðferð

Bókaðu tíma hjá Soffíu Bærings eða Soffíu Ellerts

  • 1 hour
  • 18.000 íslenskar krónur
  • Suðurgata

Service Description

Aðstoð fyrir pör á þeirra forsendum. Parameðferð er fyrir þá sem vilja breyta, bæta eða slíta sambandinu sínu. Oft er unnið með að leysa ágreining, skilja og bæta samskipti, auka nánd og skilning milli pars. Við vinnum eftir tengslamiðaðri nálgun (emotional focused couples therapy )og nálgumst pör á þeirra forsendum. Stað- og fjartímar í boði. Hver tími er 55 mínútur.


Cancelation Policy

Vinsamlegast afbókið með 24 klst fyrirvara. Forfallagjald kr. 5000.- er innheimt ef afboðað er innan 16 klst/skrópað og rukkun send í heimabanka.


Contact Details

  • Suðurgata 41, Hafnarfjörður, Iceland

    +3548624804

    soffia@hondihond.is

bottom of page