Um okkur

Soffía Bæringsdóttir

Soffía Bærings er með master í fjölskyldumeðferð og hefur starfað sem doula frá 2008. Hún sinnir pararáðgjöf og fjölskyldumeðferð með styrk og tengsl í huga. 

Menntun:

2019 MA í fjölskyldumeðferð frá HÍ
2018 ProfCert í konur, fíkn og áföll frá Háskólanum í Dublin
2018 Principles of Parent Infant Pscychology – Anna Freud Centre (PIP)
2017  Grunnámskeið í Emotionally Focused Couples therapy (EFT) Core skills
2016  Fæðingarfræðari (CBE) frá Childbirth international (Childbirth Educator)
2015 Vinnusmiðjur með Penny Simkin um áhrif kynferðisofbeldis í æsku á barnshafandi konur
2015 Vinnusmiðjur með Ina May Gaskin
2013 Hypnobirth- leiðbeinandi frá Hypnobirthing Mongan Method
2013 Leiðbeinendanám í ungbarnanuddi
2012 Rebozo-vinnusmiðja fyrir doulur og ljósmæður
2012 Að lesa í merki ungbarnsins (NBO)
2011 Fæðingardoulunám DONA
2008 Fæðingardoula frá Childbirth International
2005 B.Ed frá Kennaraháskóla Íslands

Að auki eru fjölmargar ráðstefnur og námskeið ótalin. Soffía er í reglulegri faghandleiðslu hjá fjölskyldufræðingi og sálfræðingi. 

Samhliða starfar Soffía í geðteymi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja við fjölskyldumeðferð og er félagi í FFFÍ og fylgir siðareglum þeirra.

Soffía er gift þriggja dætra móðir.

Aðsetur: St. Jo, Suðurgötu 41, Hafnarfirði.

 • Parasamskipti

 • Kvíði 

 • Depurð

 • Fjölskyldumeðferð

 • Uppeldisráðgjöf

 • Fæðingarfræðsla

 • Fæðingarfylgd

 • Erfið fæðingarreynsla

 • Fæðing eftir keisara

 • Streitustjórnun

 • Lífsbreytingar

Soffía Ellertsdóttir

Soffía Ellerts er fjölskyldufræðingur og fósturforeldri sem sinnir fjölskyldumeðferð og pararáðgjöf. Hún leggur áherslu á að veita fósturfjölskyldum og fósturbörnum handleiðslu og ráðgjöf og aðstoða samsettar fjölskyldur.

Menntun:​

2019 Endurmenntun HÍ fjölskyldumeðferð

2017 Diploma HÍ heilbrigði og Velferð

2017  Grunnámskeið í Emotionally Focused Couples therapy (EFT) Core skills

2016 Teaching communication with techniques and concepts from Behavior analysis  (Kennsla boðskipta með aðferðum og hugtakakerfi atferlisgreiningar).

2015 BS í sálfræði frá HÍ

Að auki eru fjölmargar ráðstefnur og námskeið ótalin, innanlands sem utan sem Soffía hefur sótt. Eins sá hún lengi um Foster Pride-námskeiðin hjá Barnaverndarstofu.
 

Soffía er í reglulegri faghandleiðslu. 

Soffía er gift fjögurra barna móðir og fósturforeldri og á að auki tvö barnabörn.

Aðsetur: St. Jo, Suðurgötu 41, Hafnarfirði.

 • fósturfjölskyldur

 • samsettar fjölskyldur

 • samskiptavandi

 • Fjölskyldumeðferð

 • Uppeldisráðgjöf

 • Streitustjórnun

 • Lífsbreytingar

Hönd í hönd

ST.JO Lífsgæðasetri

Hafnarfjörður

soffia@hondihond.is

s. 8624804

 • Instagram
 • Black Facebook Icon

Mánudagar 9-17

Miðvikudagar 9-17

Aðrir tímar eftir samkomulagi

@ Hönd í hönd