Um okkur

Soffía Bæringsdóttir

Soffía Bærings er með master í fjölskyldumeðferð og hefur starfað sem doula frá 2008. Hún sinnir pararáðgjöf og fjölskyldumeðferð með styrk og tengsl í huga. 

Menntun:

2019 MA í fjölskyldumeðferð frá HÍ
2018 ProfCert í konur, fíkn og áföll frá Háskólanum í Dublin
2018 Principles of Parent Infant Pscychology – Anna Freud Centre (PIP)
2017  Grunnámskeið í Emotionally Focused Couples therapy (EFT) Core skills
2016  Fæðingarfræðari (CBE) frá Childbirth international (Childbirth Educator)
2015 Vinnusmiðjur með Penny Simkin um áhrif kynferðisofbeldis í æsku á barnshafandi konur
2015 Vinnusmiðjur með Ina May Gaskin
2013 Hypnobirth- leiðbeinandi frá Hypnobirthing Mongan Method
2013 Leiðbeinendanám í ungbarnanuddi
2012 Rebozo-vinnusmiðja fyrir doulur og ljósmæður
2012 Að lesa í merki ungbarnsins (NBO)
2011 Fæðingardoulunám DONA
2008 Fæðingardoula frá Childbirth International
2005 B.Ed frá Kennaraháskóla Íslands

Að auki eru fjölmargar ráðstefnur og námskeið tengd áföllum og uppeldi ótalin.

Soffía hefur lokið Hypnobirthing þjálfun og Yoga Nidra þjálfum (imm-cert).

 

Soffía er í reglulegri faghandleiðslu hjá fjölskyldufræðingi og sálfræðingi. 

Samhliða starfar Soffía í geðteymi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja við fjölskyldumeðferð og er félagi í FFFÍ og fylgir siðareglum þeirra.

Soffía er gift þriggja dætra móðir.

Aðsetur: St. Jo, Suðurgötu 41, Hafnarfirði.

 • Parasamskipti

 • Kvíði 

 • Depurð

 • Fjölskyldumeðferð

 • Uppeldisráðgjöf

 • Fæðingarfræðsla

 • Fæðingarfylgd

 • Erfið fæðingarreynsla

 • Fæðing eftir keisara

 • Streitustjórnun

 • Lífsbreytingar

Soffía Ellertsdóttir

Soffía Ellerts er fjölskyldufræðingur og fósturforeldri sem sinnir fjölskyldumeðferð og pararáðgjöf. Hún leggur áherslu á að veita fósturfjölskyldum og fósturbörnum handleiðslu og ráðgjöf og aðstoða samsettar fjölskyldur.

Menntun:​

2020 Sáttamiðlunarskólinn

2019 Endurmenntun HÍ fjölskyldumeðferð

2017 Diploma HÍ heilbrigði og Velferð

2017  Grunnámskeið í Emotionally Focused Couples therapy (EFT) Core skills

2016 Teaching communication with techniques and concepts from Behavior analysis  (Kennsla boðskipta með aðferðum og hugtakakerfi atferlisgreiningar).

2015 BS í sálfræði frá HÍ

Að auki eru fjölmargar ráðstefnur og námskeið ótalin, innanlands sem utan sem Soffía hefur sótt. Eins sá hún lengi um Foster Pride-námskeiðin hjá Barnaverndarstofu.
 

Soffía er í reglulegri faghandleiðslu. 

Soffía er gift fjögurra barna móðir og fósturforeldri og á að auki tvö barnabörn.

Aðsetur: St. Jo, Suðurgötu 41, Hafnarfirði.

 • fósturfjölskyldur

 • samsettar fjölskyldur

 • samskiptavandi

 • Fjölskyldumeðferð

 • Uppeldisráðgjöf

 • Streitustjórnun

 • Lífsbreytingar

Hönd í hönd

ST.JO Lífsgæðasetri

Hafnarfjörður

soffia@hondihond.is

s. 8624804

 • Instagram
 • Black Facebook Icon

Mánudagar 9-17

Miðvikudagar 9-17

Aðrir tímar eftir samkomulagi

@ Hönd í hönd