top of page

Sep 27, 2023 - Dec 31, 2023

Þrjátíu daga tenging

  • 96Days
  • 31Steps

About

Komdu með í 30 daga ferðalag og uppskeran er betri tenging og meira samtal. Á hverjum degi í þrjátíu daga færðu hugmynd að samtali eða virkni sem þið getið nýtt ykkur til að byggja upp betri tengingu og endurvekja nánd. Ég veit að það er nóg að gera allsstaðar og því er ég búin að búa til námskeið sem byggir upp tengingu en tekur ekki of langan tíma! Hvert verkefni fyrir sig tekur ekki nema 5-15 mínútur og ætti að vera hægt að koma fyrir í dagskránni óháð því hvað er mikið um að vera. Á hverjum degi færðu hugleiðingu, samtalshugmynd eða verkefni sem miðar að því að bæta samskiptin, auka forvitni og leikgleði. Yndisleg leið til að gera gott enn betra eða dusta rykið af góðu sambandi. Hér leiðum við saman reynslu og rannsóknir þér til góða!

You can also join this program via the mobile app.

Instructors

Price

ISK 9,900

Share

Already a participant? Log in

bottom of page