top of page

Doula

Douluhjartað slær alltaf þéttingsfast. Doulur eru konur sem styðja aðrar konur og þeirra fjölskyluldur í gegnum fæðingu og veita samfellda, fordómalausan stuðning svo fæðingin megi ganga sem best. 

Doulur eru til staðar alla fæðinguna og mæta þér þar sem þú ert, með opið hjarta og hlýjar hendur. 

Enn meiri og betri upplýsingar um douluþjónustu, doulur og greinar um meðgöngu og fæðingu má finna hér.

bottom of page