top of page
Fjölskyldumeðferð

Stundum þarf maður að setjast niður með einhverjum óháðum aðila og fá aðstoð við að skilja sjálfan sig, sína stöðu í fjölskyldunni og hvert fjölskyldan stefnir. Fá betri innsýn í hver maður er, hvar maður hvaða samskipti maður vill bæta. 

Margir vilja styrkja sig í að setja sér og öðrum mörk.

Sumir vilja skoða fjölskyldusöguna sína.

Aðrir taka sér tíma til að átta sig á því hvernig maður getur annast sjálfan sig.

 

Fjölskylduráðgjöf /fjölskyldumeðferð hentar mjög vel þegar fjölskyldur fara í gegnum krísur eða lífsbreytingatímabil. 

bottom of page