3.
fæðingarfræðsla
Markmiðið með fæðingarundirbúningi er að verðandi foreldrar geti gengið inn í fæðinguna sína upplýstir og óhræddir, meðvitaðir um eigin getu og það sem býður þeirra. Fæðing er eitt dásamlegasta ferðalag sem flestir upplifa en er á sama tíma óvænt og oft ófyrirséð. Góður undirbúningur styrkir verðandi foreldra og hjálpar þeim að takast á við þessa stóru ógleymanlegu upplifun.
Námskeiðin mín
Nudd og slökun í fæðingu praktískt og gagnlegt námskeið fyrir pör og fæðingarfélaga.
- 30. nóvember kl. 17.00 í Lífsgæðasetrinu Hafnarfirði
- 12.janúar kl. 17.00 í Lífsgæðasetrinu Hafnarfirði
Fyrstu fjórir mánuðirnir er námskeið um barnið, umönnun þess, parasambandið og svefn og geðheilsu foreldra.
- 15. desember rafrænt
- 9. febrúar rafrænt
Ef bæði námskeiðin eru tekin saman þ.e. nudd og slökun og fyrstu fjórir mánuðirnir er veittur 20% afsláttur
Netnámskeiðið er 100% á netinu á þínum hraða og eftir þínum tíma. Auk myndbanda færðu aðgang að ítarefni og síðu sem er opin fyrir spjall og vangaveltur
Allt um doulur og douluþjónustu mína hér