top of page

Greiðsluskilmálar
Við þjónustum einstaklinga yfir 18 ára aldri
 

Viðtöl kosta 18.000.- og eru greidd samdægurs

Nauðsynlegt er að afbóka viðtal með 16 klst fyrirvara annars greiðist 5000.- forfallagjald.

Verð fyrir fræðslu og námskeið er hægt að nálgast við hvern viðburð, verð fer eftir lengd og umfangi hverju sinni. Algengt verð er um 30.000 fyrir netnámskeið.

Hægt er að fá netnámskeið endurgreidd innan 7 daga án skýringa.

Sum stéttarfélög niðurgreiða námskeið og viðtöl, hægt er að fá kvittun fyrir kaupum.

Almennir viðskiptaskilmálar eiga við um hverja þjónustu, hafið samband á soffia@hondihond.is fyrir nánari upplýsingar.

Hönd í hönd ráðgjöf er með höfundarrétt að öllu efni sem hér birtist. 

Friðhelgisstefna

Hönd í hönd notar vafrakökur á vefsvæðinu til að tryggja upplifun notenda og eðlilega virkni á vefnum. Vafrakökur eru notaðar til að skoða virkni vefsvæða. 

 

Persónuverndarstefna

Okkur er umhugað um persónuvernd og öryggi gagna. Við heimsókn á vefsíðuna safnast upplýsingar um hvaða síður tækir staldar við á og leitarskilyrði sem eru sett upp.

Þegar þú pantar námskeið eða viðtal í gegnum netið koma upplýsingar um nafn, heimilisfang, netfang og í sumum tilfellum símanúmer. Þetta eru pöntunarupplýsingar sem eru nauðsynlegar til að geta veitt umbeðna þjónustu ma til að hafa samskipti við þig og senda upplýsingar.

 

Við deilum aldrei upplýsingum til þriðja aðila eða notum í öðrum tilgangi en óskað er eftir. Þeir sem skrá sig á póstlista hjá okkur fá send skilaboð með reglulegu millibili og geta auðveldlega skráð sig af póstlista. 

Við notum WIX til að knýja fram heimasíðuna sem hefur nýtt sér Google Analytics, hægt er að afþakka  Google Analytics hér: https://tools.google.com/dlpage/gaoptout

Við hlýðum gildandi lögum og reglugerðum og deilum í neyðartilfellum upplýsingum til þess að svara stefnum eða annarri lögmætri beiðni sem berst eftir tilhlýðandi leiðum. 

Þín réttindi

Ef þú ert búsett/ur í Evrópu hefur þú bæði rétt á að fá aðgang að persónulegum upplýsingum sem við geymum og átt einnig rétt á að biðja um að persónuupplýsingar þínar verði leiðréttar, uppfærðar eða eytt.

 

Ef þú vilt nýta þennan rétt, vinsamlegast hafðu samband við okkur í gegnum tengiliðaupplýsingarnar hér að neðan

 

Gagnavarðveisla

Þegar þú leggur inn pöntun í gegnum heimasíðuna varðveitum við pöntunarupplýsingar þínar nema þú til þú biðjir okkur sérstaklega um að eyða upplýsingunum.

 

Aldurstakmark

Einstaklingar 18 ára og eldri geta pantað og nýtt þjónustuna.

 

Breytingar

Vinsamlegast athugið að við getum uppfært þessa persónuverndarstefnu reglulega til að endurspegla til dæmis breytingar á vinnubrögðum okkar eða af öðrum rekstrarlegum, lagalegum eða reglugerðarástæðum. Varnarþing Hönd í hönd ráðgjöf ehf er í Reykjavík.

Ef þig þú hefur spurningar, vilt leggja inn kvörtun eða vilt vita meira um persónuverndarhætti okkar, vinsamlegast hafðu samband við okkur með tölvupósti á soffia@hondihond.is

bottom of page