Soffía Bæringsdóttir
Soffía hefur sérhæft sig í para- og fjölskyldumeðferð út frá tengslamyndun. Hún hefur mikið unnið með pörum og foreldrum ungra barna og í kringum fæðingar.
Hún elskar að standa úti í roki, er stöðugt með útlandaþrá og veit ekkert betra en kaffibolla í kaosinu á morgnanna heima hjá sér.
Ferilskrá
Soffía Bæringsdóttir er með master í fjölskyldumeðferð, diplómu í handleiðslu og hefur starfað sem doula frá 2008. Hún sinnir pararáðgjöf og fjölskyldumeðferð með styrk og tengsl í huga.
Menntun:
2022 Diploma í handleiðslufræðum frá HÍ
2019 MA í fjölskyldumeðferð frá HÍ
2018 ProfCert í konur, fíkn og áföll frá Háskólanum í Dublin
2018 Principles of Parent Infant Pscychology – Anna Freud Centre (PIP)
2017 Grunnámskeið í Emotionally Focused Couples therapy (EFT) Core skills
2012 Að lesa í merki ungbarnsins (NBO)
2011 Fæðingardoulunám DONA
2008 Fæðingardoula frá Childbirth International
2005 B.Ed frá Kennaraháskóla Íslands
Námskeið og endurmenntun:
2023 Video Interactice Guidance- grunnþjálfun
2022 Play based healing - netráðstefna
2020 Trauma Summit- netráðstefna
2020 Yoga Nidra (imm-cert)
2020 Caring for vulnerable Children
2020 Couples roadmapping
2019 Using Imagery in Clinical Practice within Cognitive Behaviour Therapy (CBT)
2018 Douluráðstefna Praq
2016 Fæðingarfræðari (CBE) frá Childbirth international (Childbirth Educator)
2015 Vinnusmiðjur með Penny Simkin um áhrif kynferðisofbeldis í æsku á barnshafandi konur
2015 Vinnusmiðjur með Ina May Gaskin
2013 Hypnobirth- leiðbeinandi frá Hypnobirthing Mongan Method
2013 Leiðbeinendanám í ungbarnanuddi
2012 Rebozo-vinnusmiðja fyrir doulur og ljósmæður
Að auki eru fjölmargar vinnustofu, ráðstefnur og námskeið tengd þunglyndi, áföllum og uppeldi ásamt fjölskylduvanda ótalin.
Soffía hefur starfað hjá Fjölskylduteymi 0-5 ára á vegum Geðheilsumiðstöðvar barna frá 2021. Áður starfaði hún í geðteymi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja á árunum 2018-2021
Soffía er í reglulegri faghandleiðslu hjá fjölskyldufræðingi og sálfræðingi og er félagi í FFFÍ, auk þess að sitja í stjórn FFFÍ. Soffía fylgir siðareglum FFFÍ.
Soffía er gift þriggja dætra móðir og hundaeigandi..