top of page
227959811_372372474265362_7634744888389963502_n.jpg

Soffía Ellertsdóttir

Soffía hefur sérhæft sig í fjölskyldumeðferð og fósturfjölskyldum út frá tengslum.

Hún veit ekkert betra en að hafa fullt hús af fólki með heitt á könnunni.

Ferilskrá

Soffía Ellerts er fjölskyldufræðingur og fósturforeldri sem sinnir fjölskyldumeðferð og pararáðgjöf. Hún leggur áherslu á að veita fósturfjölskyldum og fósturbörnum handleiðslu og ráðgjöf og aðstoða samsettar fjölskyldur. Hún sinnir einnig sáttamiðlun.

​

Menntun:​

2020 Sáttamiðlunarskólinn

2019 Endurmenntun HÍ fjölskyldumeðferð

2017 Diploma HÍ heilbrigði og Velferð

2017  Grunnámskeið í Emotionally Focused Couples therapy (EFT) Core skills

2016 Teaching communication with techniques and concepts from Behavior analysis  (Kennsla boðskipta með aðferðum og hugtakakerfi atferlisgreiningar).

2015 BS í sálfræði frá HÍ

​​

Að auki eru fjölmargar ráðstefnur og námskeið ótalin, innanlands sem utan sem Soffía hefur sótt. Eins sá hún lengi um Foster Pride-námskeiðin hjá Barnaverndarstofu.
 

Soffía er í reglulegri faghandleiðslu. 

​

Soffía er gift fjögurra barna móðir og fósturforeldri og á að auki tvö barnabörn.

Hafa samband

Hlakka til að heyra frá þér

sími 696 2139

Hönd í hönd

ST.JO Lífsgæðasetri

Hafnarfjörður

​

soffia@hondihond.is/

soffia.ellertsdottir@hondihond.is

s. 8624804

Mánudagar 9-17

Miðvikudagar 9-17

Fimmtudagar 16-18

Föstudagar 9-17

​

​

  • Instagram
  • Black Facebook Icon

Takk fyrir að hafa samband

@ Hönd í hönd ráðgjöf ehf

bottom of page