Hönd í hönd

Fjölskyldumeðferð
Pararáðgjöf

1.

Parameðferð

Pararáðgjöf byggð á gagnreyndum aðferðum

2.

Fjölskyldu-meðferð

Stilltir strengir hljóma betur.

Fjölskylduráðgjöf með bætt samskipti í forgrunni.

3.

Einstaklings-
ráðgjöf

Hvatning og stuðningur út frá fjölskyldunálgun

4.

Námskeið

Eflandi námskeið pör og fjölskyldur

 
Einkunnarorð

Með fagmennsku að vopni fær hjartað að ráða för.

Um okkur

Ég sinni alhliða fjölskylduráðgjöf og meðferð með áherslu á samskipti innan parasambandsins og fjölskyldunnar. Ég hef sérhæft mig að vinna með pörum og foreldrum sem eiga von á barni út frá tengslameðferð og í parameðferð. 

Þjónusta

Helstu verkefni okkar eru að aðstoða pör og fjölskyldur við að bæta samskipti sín og hjálpa einstaklingum að öðlast betri skilning á sér og umhverfi sínu.

1.

samskipti

2.

ráðgjöf

3.

fræðsla

4.

stuðningur

 
Nærvera Soffíu er einstaklega góð, ég treysti henni 100%.

Sunna