top of page

Hugmyndir að stefnumóti

Updated: Aug 17, 2022

Flest pör njóta samveru hvors annars og þegar við tökum frá tíma til að vera saman í vakandi athygli styrkjast tengslin. Stundum er hægt að gera eitthvað eftir að börnin eru sofnuð, panta mat, dúka upp fyrir heimalautarferð eða svipað og stundum er gott að koma börnum í pössun eða fara út af heimilinu.


Ég óskaði eftir hugmyndum á Instagram að stefnumótum og það stóð ekki á svörum:


 1. fara í göngutúr

 2. fara saman á tónleika

 3. fara á Happy hour niður í bæ

 4. setjast saman á kaffihús

 5. panta góðan mat

 6. fara út að borða

 7. fara saman í sund

 8. kíkja á listasafn

 9. fara á bókasafn

 10. fjallganga

 11. golfhringur

 12. endurtaka fyrsta stefnumótirð

 13. mála saman

 14. slökkva á símanum og spjalla

 15. spila saman

 16. fara í hjólatúr

 17. fara í leikhús


Hér eru svo nokkrar hugmyndir til viðbótar:

 1. fara í hop on hop off

 2. gerast túristar einn dag

 3. fara í leiðsagða ferð um eitthvað

 4. Kirkjugarðaheimsókn, finna leiði ættingja sem það hefur ekki vitjað

 5. rúnta og skoða styttur bæjarins

 6. Frisbígolf

 7. fara saman á námsskeið

 8. taka þátt í sjálfboðaliðastarfi

 9. fara í nudd eða dekur


495 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page