Soffía BæringsdóttirApr 292 minTengsl þroskast Tengslamynstrið okkar (attahcment style) þroskast og breytist með árunum. Við erum sífellt að móta það og styrkja og ekki síst uppfæra....
Soffía BæringsdóttirOct 17, 20216 minFjórmenningarnir- 4 eyðileggjandi öfl í parsambandiFjórmenningarnir eða the four horsemen eru fjögur eyðileggjandi samskiptamynstur sem Gottman-hjónin kortlögðu á sínum tíma eftir því sem...
Soffía BæringsdóttirJun 30, 20211 minSambandssamtaliðStundum koma pör til mín og segja að þau það gangi ekki nógu vel og þegar farið er að skyggjnast betur í samskiptin kemur upp úr krafsinu...
Soffía BæringsdóttirJun 11, 20211 minHvernig gengur þegar vel gengur?Það er ótrúlega öflugt að stoppa á góðum tímum og spyrja sig, hvað gerum við þegar vel gengur? Því þegar allt er í blóma er oft ákveðið...
Soffía BæringsdóttirMay 17, 20212 minTraust byggir samböndEitt af því sem við vitum að langtímasambönd byggja á er traust. Fyrir flesta tekur tíma að byggja upp traust og það vex yfirleitt með...
Soffía BæringsdóttirMar 28, 20212 minAfbrýðissemi í samböndumAfbrýðissemi er vel þekkt í sögunni og mörg okkar þekktustu ritverk taka á afbrýðissemi. Sumir myndu jafnvel halda því fram að henni sé...
Soffía BæringsdóttirMar 25, 20212 minEr samband eftir framhjáhald?Er hægt að byggja upp gott samband eftir framhjáhald og stutta einfalda svarið við því er já. Já að því gefnu að báðir aðilar séu...
Soffía BæringsdóttirMar 8, 20213 minTöfraformúlan í riflildiÖll þráum við að fá töfralausn þegar við rífumst við maka okkar, það er eðlilegt. Það tekur gríðarlega á samband að vera ósáttur til...
Soffía BæringsdóttirFeb 26, 20212 minDjöflatal - eitraðar erjurSue Johnson, hjónabandsráðgjafi, þreytist ekki á að minna okkur á að grunnurinn að heilbrigðu sambandi er að við upplifum að þörfum okkar...
Soffía BæringsdóttirFeb 10, 20212 minÞurfum við að ræða þetta einu sinni enn?Þurfum við að tala um þetta einu sinni enn? Við erum alltaf að tala um þetta. Stutta svarið er já. Pör sem eru að æfa sig í að ná aftur...
Soffía BæringsdóttirJan 26, 20212 minSamtal um fjármálHvernig pör nálgast fjárhag og fjármál sín getur haft mikil áhrif á parasambandið og staða í fjármálum er oft gríðarlega vanmetinn...
Soffía BæringsdóttirDec 27, 20202 minÁramótasamkoma fjölskyldunnarHátíðirnar draga oft fram það besta og versta hjá fólki og fjölskyldum. Þetta ár hefur kannski verið sérstaklega einkennilegt, tímaskynið...
Soffía BæringsdóttirDec 15, 20202 minEr hægt að bjarga sambandinu?Þessi spurning er nokkuð algeng í fyrsta tíma þegar leitað er í parameðferð, eigum við séns á að bjarga þessu hjá okkur? Þó það sé...
Soffía BæringsdóttirNov 29, 20202 minÁbyrgðartilfinning úr æskuFlest pör finna með tímanum jafnvægi í að skipta með sér verkum og ábyrgð. Því meira og oftar sem það er rætt af yfirvegun því jafnari og...
Soffía BæringsdóttirOct 21, 20202 minParasambandið í CovidÉg held það hafi aldrei verið mikilvægara en núna að hlúa að okkur sjálfum og samböndunum í kringum okkur. Álag eins og Covid reynir oft...
Soffía BæringsdóttirOct 18, 20202 minHefur Covid góð áhrif á sambandið?Ég rakst á áhugaverða grein um daginn um sambönd í faraldrinum þar sem talað hafði verið við fólk í ástarsamböndum og bar flestum saman...
Soffía BæringsdóttirSep 10, 20202 minÞað er allt í lagi að fara að sofa ósátturMér finnst ég oft heyra að pör stefni að því að fara ekki ósátt að sofa sem er ótrúlega gott upplegg, það er að erfa ekki hlutina lengi...
Soffía BæringsdóttirSep 10, 20202 minGóð hlustunVið heyrum oft að makinn hlusti ekki á mann, að það skipti ekki máli hvað sé sagt að það skili sér ekki. Slíkt er auðvitað leiðinlegt í...
Soffía BæringsdóttirAug 28, 20202 minHvað með kynlíf?Langflest pör sem hafa verið í sambandi í einhvern tíma ganga í gegnum tímabil þar sem þau upplifa að nándin og kynlífið er ekki eins og...
Soffía BæringsdóttirAug 18, 20202 minSækjandi - víkjandi samskiptiNokkuð þekktur hjónabandsráðgjafi, sem nefnist Sue Johnson, talar um protest polka þegar hún lýsir samskiptum para sem hafa fjarlægst....