top of page
Search


Parasambandið í Covid
Ég held það hafi aldrei verið mikilvægara en núna að hlúa að okkur sjálfum og samböndunum í kringum okkur. Álag eins og Covid reynir oft...
Soffía Bæringsdóttir
Oct 21, 20202 min read


Hefur Covid góð áhrif á sambandið?
Ég rakst á áhugaverða grein um daginn um sambönd í faraldrinum þar sem talað hafði verið við fólk í ástarsamböndum og bar flestum saman...
Soffía Bæringsdóttir
Oct 18, 20202 min read


Það er allt í lagi að fara að sofa ósáttur
Mér finnst ég oft heyra að pör stefni að því að fara ekki ósátt að sofa sem er ótrúlega gott upplegg, það er að erfa ekki hlutina lengi...
Soffía Bæringsdóttir
Sep 10, 20202 min read


Góð hlustun
Við heyrum oft að makinn hlusti ekki á mann, að það skipti ekki máli hvað sé sagt að það skili sér ekki. Slíkt er auðvitað leiðinlegt í...
Soffía Bæringsdóttir
Sep 10, 20202 min read


Hvað með kynlíf?
Langflest pör sem hafa verið í sambandi í einhvern tíma ganga í gegnum tímabil þar sem þau upplifa að nándin og kynlífið er ekki eins og...
Soffía Bæringsdóttir
Aug 28, 20202 min read
Sækjandi - víkjandi samskipti
Nokkuð þekktur hjónabandsráðgjafi, sem nefnist Sue Johnson, talar um protest polka þegar hún lýsir samskiptum para sem hafa fjarlægst....
Soffía Bæringsdóttir
Aug 18, 20202 min read


Sættir eftir riflildi
Að ná aftur saman eftir ósætti, þrætur eða riflildi er eitt af því sem mikið er spurt um í pararáðgjöf. Hvernig getum við leyst þann...
Soffía Bæringsdóttir
Jul 1, 20203 min read


Hlustun
Erich Fromm, þekktur heimspekingur, sagði að hlustun væri listform, líkt og að skilja ljóð. Hlustun rétt eins og ljóðin er fjölbreytt með...
Soffía Bæringsdóttir
May 30, 20201 min read


Að tjá þarfir sínar- segðu það bara!
Að setja orð á þarfir sínar og koma því til skila til makans getur verið meira en að segja það. Hljómar eins og no brainer ,,segðu bara...
Soffía Bæringsdóttir
May 30, 20202 min read


Ástartungumálin fimm
Hvernig tjáum við ást og kærleika til annarrar manneskju? Hvernig upplifum við að einhverjum þyki vænt um okkur eða elski okkur?...
Soffía Bæringsdóttir
May 22, 20202 min read


Er kominn tími á að fara í parameðferð?
Streita og leiðindi í parasambandi er gríðarlega krefjandi og erfið til lengdar inni á heimili. Samskiptin inni á heimilinu hafa áhrif á...
Soffía Bæringsdóttir
May 19, 20204 min read


Einkenni góðs parasambands
Í góðu sambandi er mikilvægt að finna að maður tilheyri maka sínum og skipti hann máli. Þessi grunnþörf að elska og vera elskaður, geta...
Soffía Bæringsdóttir
Apr 17, 20203 min read


Þakklæti í parasambandinu
Eitt lítið ráð til að setja fókusinn á betri stað í parasambandinu er að tjá maka sínum þakklæti fyrir hluti sem alla jafna maður hefði...
Soffía Bæringsdóttir
Apr 1, 20201 min read


Dagar með fjölskyldunni heima
María í Andvarpinu hringdi í mig um daginn og við tókum spjall um þessa áskorun sem það er að vera mikið heima við núna. María tók svo...
Soffía Bæringsdóttir
Mar 18, 20204 min read


Listin að hlusta
Fyrsta skrefið í átt að bættum samskiptum í parasambandinu er oft að taka ákvörðun um að vanda sig betur í samskiptum. Þegar stirrt hefur...
Soffía Bæringsdóttir
Mar 18, 20202 min read
bottom of page